[TYPO3-translators] Icelandic translation

Sakarias Ingolfsson sakki at sakki.net
Wed Nov 12 09:58:35 CET 2008


Vandamálið frá minni hlið er að ég týndi login-upplýsingunum og kemst nú 
ekki lengur inn á þýðingarþjóninn. Í dag eru engir virkir þýðendur, og 
ég veit ekki einu sinni hver stjórnandi hópsins er.

Styrmir Magnússon wrote:
> Hello Sakarias
> 
> I want to help translating to Icelandic.
> 
> Styrmir
> 
> Sakarias Ingolfsson wrote:
>> Sælir verið þið allir Íslendingar á þessum lista
>>
>> Ég hef að undanförnu verið að þýða allar grunnskrár kerfisins á minni 
>> eigin tölvu, þ.e. einungis sjálft grunnkerfið, ekki CSH eða 
>> kerfisviðbætur. Nú er ég kominn með beta útgáfu af íslenskunni og ég 
>> setti hana inn á þýðingarþjóninn í gær. Ég geri ráð fyrir því að 
>> einginn hafi neitt út á það að setja.
>>
>> Eins og fram kom á listanum í gær er nýji þýðingarþjónninn staðsettur 
>> á slóðinni:
>> http://217.29.33.86/translation/typo3/
>>
>> Endilega kíkið á þýðinguna. Nú þegar ætti að vera hægt að sækja hana í 
>> gegn um "extension manager" (eða í liðnum "kerfisviðætur" í íslensku 
>> þýðingunni). Mér þætti gaman að fá einhverjar hugleiðingar um þýðinguna.
>>
>> Sjálfur hef ég á tölvu minni einnig þýðingu á kerfisviðbótunum 
>> templavoila, tt_news, ve_guestbook og goof_fotoboek. Ef þið viljið fá 
>> þessar þýðingar megið þið endilega hafa samband.
>>
>> Kveðja,
>>
>> Sakarías Ingólfsson
>> http://www.sakki.net/


More information about the TYPO3-translators mailing list